Hvað hefur íbúðin uppá að bjóða?

Við bjóðum uppá 45m2 tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Staðsett í nálægð við náttúruperlur, Heiðmörk og Elliðavatn.

Helstu eiginleikar íbúðarinnar

Íbúðin samanstendur af eldhúshorni, svefnherbergi og baðherbergi með sturtu. Stofan er björt og vel búin húsgögnum og öðrum þægindum þ.á.m svefnsófa fyrir tvo. Í svefnherbergi eru tvö rúm sem má færa saman í eitt tvöfalt rúm. Frá stofu er gengið út á verönd með garðhúsgögnum, grillaðstöðu og heitum potti.

Ljósmyndir úr íbúðinni

Hér að neðangreindu eru ljósmyndir úr íbúðinni, smelltu til að stækka myndirnar.

Aðbúnaður
banner-page-4
Kort og leiðarlýsing
banner-page-4